Villi Netó rannsakar meint andlát söngvarans Friðrik Dórs. Í leit sinni að sannleikanum kemst Villi að því að samsærið er stærra en nokkurn hefði grunað.
Hver drap Friðrik Dór? er þáttaröð sem kemur á óvart og má finna í heild sinni í Sjónvarpi Símans Premium.