Nú er iPhone 13 kominn. Við vorum búin að segja frá því helsta sem nýir iPhone 13 símar hafa upp á að bjóða, en í stuttu máli eru myndavélarnar betri en nokkru sinni fyrr, rafhlöðuendingin er enn betri og A15 Bionic örgjörvinn frá Apple skilar enn fleiri hestöflum. Auðvitað margt fleira nýtt í þessum mögnuðu en tækjum en þú getur kynnt þér málið betur hér eða í vefverslun.