
Myndir og þættir sem stytta lengstu bið ársins!
Það verður nóg um að vera fyrir mikilvægasta fólkið. Við höfum bætt við fullt af talsettum teiknimyndum og þáttum. Meðal nýs efnis er verðlaunaða barnamyndin Birta er komin inn ásamt Benedikt Búálfi og fram að jólum verður hægt að fylgjast með Hurðaskelli og Skjóðu systir hans í fjársjóðsleit í glænýju íslensku leiknu jóladagatali. Landkönnuðurinn Dóra kviknar til lífs í kvikmyndinni Dóra og leitina að fjársjóðnum og tvær nýjar þáttaraðir af Hvolpasveitinni bætast við ásamt teiknimyndinni Undragarðurinn.