Panta
Nafn á þjónustu
Undirtexti á
Þjónustuvefnum.
Nafn
Kennitala
Netfang
Símanúmer
Heimilisfang
Skilaboð
Texti undir formi
Texti2 undir formi
Texti falinn
Ertu hjá Símanum?
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
0
kr.
mán.
Takk fyrir!
Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Úps!
Eitthvað hefur farið úrskeiðis. Vinsamlegast endurhlaða síðu og reyndu aftur.
Fréttir
2020-11-20

Tröllvaxin jólaskemmtun

Það er skemmtilegra um jólin í félagsskap skósveina, trölla og syngjandi sparigrísa. Það er auðvelt að finna eitthvað fyrir alla fjölskyldumeðlimi í Sjónvarpi Símans Premium. Sígrænar jólamyndir, jólatónleikarnir og allt uppáhaldsbarnaefnið með íslensku tali.

Svona á sjónvarp að vera um jólin.

Tröllvaxin jólaskemmtun Tröllvaxin jólaskemmtun

Það er skemmtilegra um jólin í félagsskap skósveina, trölla og syngjandi sparigrísa. Það er auðvelt að finna eitthvað fyrir alla fjölskyldumeðlimi í Sjónvarpi Símans Premium. Sígrænar jólamyndir, jólatónleikarnir og allt uppáhaldsbarnaefnið með íslensku tali.

Svona á sjónvarp að vera um jólin.

Myndir sem stytta lengstu bið ársins!

Það verður sannkölluð kvikmyndaveisla í Sjónvarpi Símans Premium yfir hátíðirnar. Þar verða sígildar myndir sem notalegt er að horfa á aftur og aftur eins og Love Actually, The Holiday, Bridget Jones myndirnar, Notting Hill og Mamma Mia myndirnar.

Fyrir börnin bætast við talsettar stórmyndir eins og Aulinn ég (1 og 2), Skósveinarnir, Tröll og Syngdu, fyrir söngelska snillinga. Það verður einnig úrval af gamanmyndum sem stytta lengstu bið ársins! Myndir eins og Bad Santa, Daddy‘s Home 2 með Will Ferrell og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum, Bridesmaids, Downsizing með Matt Damon og Kirsten Wig og He's Just Not That Into You með Scarlett Johansen, Bradley Cooper og fleiri góðum leikurum.

Norska stórmyndin Amundsen verður frumsýnd um jólin en auk þess eru fjölmargar toppmyndir eins og Forrest Gump, Good Will Hunting, 12 Years a Slave, American Hustle og The Butler. Stórmyndir Baltasars Kormáks, Everest og Contraband, koma að nýju inn í Premium.

"

Einnig koma inn stórir kvikmyndabálkar. Nýlega komu allar Transformers-myndirnar inn í Premium og von er á Indiana Jones kvikmyndunum og The Hunger Games. Allar Fallen myndirnar eftir íslenska handritshöfundinn Katrínu Benedikt bætast við en Katrín skrifaði einnig handrit að þriðju Expendables-myndinni en sá kvikmyndabálkur er einnig væntanlegur í Sjónvarp Símans Premium.

Gamanmyndir

· Daddy‘s Home 2

· Downsizing

· Love Actually

· The Holiday

· Bridget Jones Diary

· Bridget Jones: The Edge of Reason

· Bridget Jones Baby

· Notting Hill

· Mamma Mia

· Bridesmaids

· Jersey Girl

· The Rewrite

· Sex and the City 2

· He's Just Not That Into You

· Bad Santa

· Pitch Perfect

· Starsky & Hutch

· Ghosts of Girlfriends Past

· Ömurlegt brúðkaup 2

Fjölskyldumyndir

· Finding Neverland

· Ella Enchanted

· The Golden Compass

· Dr. Seuss‘s The Cat in the Hat

Talsettar teiknimyndir

· Aulinn ég (Despicable Me)

· Aulinn ég 2 (Despicable Me 2)

· Skósveinarnir (Minions)

· Tröll (Trolls)

· Syngdu (Sing)

· Snæþór: Hvíta górillan (Snowflakes the White Gorilla)

Dramatískar myndir

· Amundsen

· Everest

· Contraband

· Monster Trucks

· Forrest Gump

· Good Will Hunting

· The King's Speech

· 12 Years a Slave

· American Hustle

· The Butler

· Belleville Cop

· I Still Believe

Indiana Jones-myndirnar

· Raiders of the Lost Ark

· Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull

· Indiana Jones and the Last Crusade

· Indiana Jones and the Temple of Doom

Fallen-myndirnar

· Angel Has Fallen

· London Has Fallen

· Olympus Has Fallen

Expendables-myndirnar

· The Expendables 1

· The Expendables 2

· The Expendables 3

Hunger Games myndirnar

· The Hunger Games

· The Hunger Games: Catching Fire

· The Hunger Games: Mockingjay part 1

· The Hunger Games: Mockingjay part 2

No items found.

Sjónvarp Símans Premium

Það finna allir í fjölskyldunni eitthvað við sitt hæfi í Sjónvarpi Símans Premium. Nýjar íslenskar og erlendar þáttaraðir, fjöldi af kvikmyndum ásamt glás af talsettu barnaefni. Sjónvarp Símans Premium fylgir með Heimilispakka Símans en er einnig hægt að kaupa stakt óháð því hvar þú ert með netið. Svona á sjónvarp að vera!