Þáttaröðin Læknirinn í eldhúsinu: Ástríða, er komin í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium.
1.kafli
Afhverju verður maður kokkur? Hvernig fullnýtir maður fisk? Ragnar skreppur til Vestmannaeyja og Grindavíkur til að svala forvitni sinni og leita áhrifa varðandi áhugamál sitt; matseld.
1.kafli
Ást fólks á tómötum er misjöfn í matargerð, en hvort sem elda á steik, smassborgara eða pasta, þá er þetta magnaða hráefni aldrei langt undan.
1.kafli
Ragnar tekst á við helsta stolt Danmerkur, smörrebröd, ásamt því að kreista það besta úr berjum og ostum í ansi ljúffengum þætti.
1.kafli
Sveppir leika gjarnan aukahlutverk og sitja til hliðar við aðalréttinn, en stundum leika þeir aðalhlutverk. Jafnvel í sjónvarpsþáttum.
1.kafli
Djúpsteiktir kjúklingavængir, spaghetti carbonara, spaghetti bolognese ... Hvernig er best að elda þessa vinsælu rétti?