Úrvalið í Sjónvarpi Símans yfir páskana hefur sjaldan verið jafn gott. Erlenda efnið frá HBO, Showtime og fleirum er úr efstu hillu en þar má helst nefna Mare of Easttown (Kate Winslet), The Rabbit Hole (Keifer Sutherland) ásamt færeysku þáttaröðinni Trom.
Bestu lög barnanna og Langelstur að eilífu ættu að skemmta yngri áhorfendum en Víti í Vestmannaeyjum og Villi og Vigdís ferðast um heiminn sameina fjölskylduna í sófanum.
Rúsínan í pylsuendanum er svo auðvitað Arfurinn minn sem kemur í Sjónvarp Símans þann 5. apríl. Þar fer einmuna lið leikara á kostum í ljúfsárri þriðju þáttaröðinni um hann Benedikt sem leikinn er af Ladda.