Fréttir

Rafræn SIM kort í fyrsta sinn á Íslandi!

Loksins er eSIM eða rafræn SIM kort í boði á Íslandi, í fyrsta skipti. eSIM er innbyggt í fjölda snjallsíma en þá er óþarfi að nýta hefðbundin SIM kort, maður parar hreinlega rafræna kortið sem er innbyggt í snjallsímann við áskriftina í skýinu.

Rafræn SIM kort í fyrsta sinn á Íslandi!Rafræn SIM kort í fyrsta sinn á Íslandi!

Loksins er eSIM eða rafræn SIM kort í boði á Íslandi, í fyrsta skipti. eSIM er innbyggt í fjölda snjallsíma en þá er óþarfi að nýta hefðbundin SIM kort, maður parar hreinlega rafræna kortið sem er innbyggt í snjallsímann við áskriftina í skýinu.

eSIM er nýjasta kynslóð SIM korta sem hafa frá upphafi farsímakerfisins verið plastkort sem sett eru í símtæki. Þannig eru eSIM ekki aðeins umhverfisvænni kostur heldur talsvert þægilegri kostur fyrir neytendur þar sem ekki er hægt að týna rafrænu SIM korti.

Á næstu misserum munum við hjá Símanum svo styðja Samsung snjallúr með eSIM stuðningi og síðar á árinu Apple Watch snjallúr. Þannig er hægt að fara án símans hvert sem er en samt fá símtöl, smáskilaboð, hlusta á Spotify eða hlaðvörp.

Margir símar styðja líka bæði venjuleg SIM kort og rafræn SIM kort og þannig má nota tvö númer í einu tæki t.d. annað frá vinnuveitanda en hitt til einkanota. Hægt er fá rafrænt eSIM í næstu verslun Símans.

"
No items found.

Kennitala
Netfang
Símanúmer
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
Rafræn SIM kort í fyrsta sinn á Íslandi!
Takk fyrir!
Við munum hafa samband fljótlega.
Takk fyrir!
Úpps!
Þetta gekk ekki. Athugaðu hvort allt hafi verið fyllt rétt út og prófaðu aftur. 
Þú getur líka haft samband við okkur í Netspjallinu.
Eitthvað fór úrskeiðis