Í nýjasta þættinum af Með Loga leggur Logi Bergmann leið sína í Mosfellsbæ til að kanna jarðveginn sem Steinþór Hróar Steinþórsson spratt upp úr, en við þekkjum hann flest sem Steinda.
Í þessum þætti skýrist margt í fari þessa hugmyndaríka og fyndna manns.
Þátturinn er kominn í Sjónvarp Símans Premium og er sýndur í opinni dagskrá fimmtudaginn 4.mars kl 20.10.