Verslanir opnar á morgun en þjónusta gæti tafist

23. október 2025

Föstudaginn 24. október verða viðburðir vegna Kvennaverkfalls víða um land. Verslanir og þjónustuver Símans verða opin venju samkvæmt, en tafir kunna að verða á þjónustu eftir hádegi vegna mönnunar.

imageHero

Föstudaginn 24. október verða viðburðir vegna Kvennaverkfalls víða um land. Verslanir og þjónustuver Símans verða opin venju samkvæmt, en tafir kunna að verða á þjónustu eftir hádegi vegna mönnunar. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og óskum Íslendingum öllum til hamingju með daginn!