"
Bachelor aðdáendur geða glaðst því glæný þáttaröð af The Bachelorette er hafin í Sjónvarpi Símans Premium.
Nú er það Clare Crawley sem leitar að ástinni. Þáttaröðin er óhefðbundin að þessu sinni þar sem allar upptökur fyrir þættina fara fram á hótelsvæði í Palm Springs en ekki í hinu fræga Bachelorsetri.
Þættirnir eru með þeim vinsælustu í Sjónvarpi Símans Premium og því margir sem bíða spenntir eftir nýjum þætti í hverri viku.