Er fyrirtækið með mörg útibú eða er starfsemin flókin? Ekkert mál, sérfræðingar Símans finna lausn sem hentar þér.
Uppitími kerfa, öryggi upplýsinga þinna og hröð og hnökralaus upplifun er forgangsmál okkar.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Allar okkar bestu lausnir sem tryggja hámarks rekstraröryggi. Öflugt varasamband, sólarhringsvöktun ofl.
Pantaðu ráðgjöf og við hjálpum þér að finna réttu lausnina sem hentar þér og þínu fyrirtæki.
Við finnum hagstæðustu leiðina fyrir þig.
Síminn er með öflugt og traust dreifikerfi og 4G net Símans nær til 99,73% landsmanna. Kynntu þér samband víða um land með gagnvirku korti.
Endalausar mínútur í farsímann og þú getur bætt við aukakortum fyrir krakkana, snjalltækin og 4G búnaðinn.
Í Símavist er farsímanúmerið hluti af símkerfinu í skýinu. Fyrirtækið er með eitt símanúmer og símtalið eltir þig.
Við mælum með mínútupökkum ef þú hringir reglulega til útlanda og Ferðapakkanum þegar þú ert erlendis.