Er fyrirtækið með mörg útibú eða er starfsemin flókin? Ekkert mál, sérfræðingar Símans finna lausn sem hentar þér.
Uppitími kerfa, öryggi upplýsinga þinna og hröð og hnökralaus upplifun er forgangsmál okkar.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Allar okkar bestu lausnir sem tryggja hámarks rekstraröryggi. Öflugt varasamband, sólarhringsvöktun ofl.
Pantaðu ráðgjöf og við hjálpum þér að finna réttu lausnina sem hentar þér og þínu fyrirtæki.
Stórt húsnæði kallar á stærri lausnir. Við tökum út húsnæðið og setjum upp þráðlausa endurvarpa eftir þörfum svo upplifun þráðlausa netsins og samband tækja sé alltaf fyrsta flokks.
Í samstarfi við alþjóðlega fyrirtækið Crayon getur Síminn boðið frábær verð að Office 365, skýjaþjónustu Microsoft.
Er fjarvinna komin til að vera í þínu fyrirtæki? Við slíkar aðstæður þarf að tryggja öryggi allra gagna. Heimatenging starfsfólks þarf að vera traust, þar kemur örugg VPN tenging frá Global Protect sér vel og tryggir að allt sé eins og það á að vera.
Webex er nútímaleg lausn þar sem öryggi notenda og upplýsinga er í forgrunni. Webex sameinar á einn stað öll símtöl, skilaboð, fundi, skjöl og fleira og einfaldar þannig alla teymisvinnu og samskipti á vinnustaðnum.