Er fyrirtækið með mörg útibú eða er starfsemin flókin? Ekkert mál, sérfræðingar Símans finna lausn sem hentar þér.
Uppitími kerfa, öryggi upplýsinga þinna og hröð og hnökralaus upplifun er forgangsmál okkar.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Allar okkar bestu lausnir sem tryggja hámarks rekstraröryggi. Öflugt varasamband, sólarhringsvöktun ofl.
Pantaðu ráðgjöf og við hjálpum þér að finna réttu lausnina sem hentar þér og þínu fyrirtæki.
Við finnum hagstæðustu leiðina fyrir þig.
Í Símaappinu er hægt að græja allt það helsta sem snýr að fjarskiptum heimilisins, t.d. skoða notkun, breyta þjónustum og skoða og greiða reikninga. Þar má líka bæta við gagnamagni fyrir Þrennu, gagnakort og Krakkakort ásamt því að sjá 2 fyrir 1 Símatilboðin.
Svör við algengustu spurningunum, númeraleit og þjónustutilkynningar má finna hér á vefnum. Stjórnstöð Símans vaktar fjarskiptakerfin okkar allan sólarhringinn, alla daga ársins og setur inn þjónustutilkynningar.
Þjónustuvefurinn er frábært tól fyrir fyrirtæki til að fá yfirsýn yfir kostnað og notkun hjá Símanum. Öll framsetning er myndræn og einföld og þar má einnig gera margvíslegar breytingar og panta þjónustu.