Er fyrirtækið með mörg útibú eða er starfsemin flókin? Ekkert mál, sérfræðingar Símans finna lausn sem hentar þér.
Uppitími kerfa, öryggi upplýsinga þinna og hröð og hnökralaus upplifun er forgangsmál okkar.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Allar okkar bestu lausnir sem tryggja hámarks rekstraröryggi. Öflugt varasamband, sólarhringsvöktun ofl.
Pantaðu ráðgjöf og við hjálpum þér að finna réttu lausnina sem hentar þér og þínu fyrirtæki.
Við finnum hagstæðustu leiðina fyrir þig.
Vinnuveitendur líta í auknum mæli á fjarvinnu sem komna til að vera. Heimatenging tryggir þér traust samband þar sem þú ert. Nauðsynlegt er að vera með örugga tengingu inn í þau kerfi og gögn sem þarf til að vinna. Þar kemur VPN og Global Protect að góðum notum.
Fyrirtæki geta tengt saman útibú á öruggri nettengingu með Víðneti Símans. Tengja má við hýsingarþjónustur og gagnaver og hver og ein uppsetning er sniðin af þörfum viðskiptavina. Einföld leið til að stoppa DDoS-árásir.
Netglæpum hefur fjölgað mikið síðustu ár. Besta vörnin er að þekkja hætturnar í daglegum störfum og hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að því að verja gögn og eignir fyrirtækja.
Þökk sé öflugu farsímakerfi Símans geta viðskiptavinir fengið netsamband yfir 4G. Þjónustutenging í gegnum 4G/5G er hugsuð sem bæði aðal- og varasamband fyrir fyrirtæki.