Er fyrirtækið með mörg útibú eða er starfsemin flókin? Ekkert mál, sérfræðingar Símans finna lausn sem hentar þér.
Uppitími kerfa, öryggi upplýsinga þinna og hröð og hnökralaus upplifun er forgangsmál okkar.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Allar okkar bestu lausnir sem tryggja hámarks rekstraröryggi. Öflugt varasamband, sólarhringsvöktun ofl.
Pantaðu ráðgjöf og við hjálpum þér að finna réttu lausnina sem hentar þér og þínu fyrirtæki.
Við finnum hagstæðustu leiðina fyrir þig.
Vertu með símkerfið í skýinu og fyrirtækið verður með eitt símanúmer.
Svarvélar, upptökur, skýrslur og tölfræðigögn. Gerðu þinn rekstur snjallari.
Með Webex appinu eru öll samskipti fyrirtækisins á einum stað, óháð tæki og staðsetningu. Fjarfundir í HD, hópspjall og einkaskilaboð.
Í aðstoð er að finna svör við helstu spurningum um Símavist ásamt upplýsingum um uppsetningu á Tölvusímanum.