Er fyrirtækið með mörg útibú eða er starfsemin flókin? Ekkert mál, sérfræðingar Símans finna lausn sem hentar þér.
Uppitími kerfa, öryggi upplýsinga þinna og hröð og hnökralaus upplifun er forgangsmál okkar.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Einföld en örugg lausn. Sérfræðingar Símans vakta kerfið allan sólarhringinn.
Allar okkar bestu lausnir sem tryggja hámarks rekstraröryggi. Öflugt varasamband, sólarhringsvöktun ofl.
Pantaðu ráðgjöf og við hjálpum þér að finna réttu lausnina sem hentar þér og þínu fyrirtæki.
Við finnum hagstæðustu leiðina fyrir þig.
Einföld, örugg og fljótleg leið til að senda SMS á einstaklinga og hópa. Sendir SMS á allt að þúsund aðila í einu, innlenda sem erlenda. Haltu viðskiptavinum upplýstum um t.d. stöðu á afhendingu og á ný tilboð. Hægt að vista hópa, tímasetja sendingar og tengja þínum tölvukerfum.
Gæðavöktun (e. Cold Chain Management) gerir viðskiptavinum kleift að fylgjast með hitastigi og staðsetningu senda. Örsendum er komið fyrir í vörusendingum sem eru næm fyrir hitastigi á flutningsleiðum. Viðskiptavinur hefur svo aðgang að vefsvæði til að fylgjast með sendingum til að geta brugðist við ef eitthvað óvænt gerist.
Hlutanet (e.IoT) er í sinni einföldustu mynd kerfi nettengdra tækja sem hafa þann eiginleika að safna saman upplýsingum, skiptast á upplýsingum og senda þær áfram. Með hjálp hlutanets er hægt að bregðast fljótt við því sem gögnin sýna, finna ný tækifæri og ná fram auknu hagræði í rekstri.
Hægt verður að nota 5G til hluta sem áður hentuðu hefðbundnum nettengingum. 5G mun þannig vera umbreytandi afl í framleiðslu, snjallvæðingu borga, sjálfkeyrandi bílum, fjarstýrðum skipum, stýringu vélmenna og fjarheilbrigðisþjónustu.
Aukinn hraði mun einnig gera 5G að raunverulegum valmöguleika fyrir t.d. svæði þar sem ekki er aðgangur að ljósleiðara.