Handboltahöllin

Allt áhugafólk um íslenskan handbolta vill ekki missa af Handboltahöllinni. Hörður Magnússon stýrir þar umræðuþætti um handboltann á Íslandi þar sem farið er yfir hverja umferð í efstu deildum karla og kvenna. Með Herði verður einvalalið sérfræðinga auk þess sem góðir gestir kíkja í heimsókn. Handboltahöllin er í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans öll mánudagskvöld.

Þjóðaríþróttin

Handboltahöllin er í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans öll mánudagskvöld. Þar verða öll tilþrifin úr hverri umferð greind niður í smáatriði og allt markvert tekið fyrir.

Sérfræðingar

Reynslumiklir sérfræðingar verða Herði Magnússyni til halds og trausts ásamt vel völdum gestum sem munu ekki liggja á skoðunum sínum.

Ítarleg umfjöllun

Allt það helsta úr hverri umferð efstu deilda karla og kvenna, skoðum árangur handboltafólks á erlendri grundu og rýnum í landsliðin.

Handboltapassinn

Með áskrift að Handboltapassa HSÍ opnast fyrir beinar útsendingar frá öllum leikjum í Olís-deild karla og kvenna ásamt Grill66-deildinni.

Kaupa áskrift
1.990 kr. / mán *

Spurt og svarað

Ertu með spurningu? Henni er eflaust svarað hér.

Nánar á Aðstoð.siminn.is
Appið er aðgengilegt á öllum helstu stöðum, hvort sem það eru Android eða Apple snjalltæki eða snjallsjónvörp. Innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum eða með pörunarkóða.
Nei, Handboltahöllin er sýnd í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Þú getur horft hvar sem þú sérð Sjónvarp Símans rásina eða notað appið okkar sem er gjaldfrjálst.