Halló Hayu!

Vissir þú að Hayu er innifalin með Sjónvarpi Símans? Hayu er ein stærsta streymisveita heims sem sérhæfir sig í fjölbreyttu raunveruleikasjónvarpi. Þar má t.d. finna The Real Housewives, Below Deck, Vanderpump Rules, Top Chef, Million Dollar Listing og Keeping Up With the Kardashians.

Drama, daður og dásemdarrugl!

Raunveraleikir þættir af öllum stærðum og gerðum og nóg af þeim. Hámhorfið endar aldrei!

The Real Housewifes of Orange County

Alvöru drama af forríkum konum í OC.

Below Deck: Down Under

Snekkjulífið, maður minn! Raunveraleikaþátturinn sem stjörnunar elska að horfa á.

Top Chef

Mörg af efnilegasta matreiðslufólki Bandaríkjanna keppir hér um hinn langþráðatitil, Top Chef.

Million Dollar Listing

Fylgst með fasteignasölum í borg englanna, Los Angeles.

Sjónvarp Símans Premium

Efnisveitan okkar býður upp á úrval gæðaefnis, bæði innlent og erlent frá stærstu framleiðendum heims. Þar finnur þú leikna þætti, kvikmyndir, fræðsluefni og auðvitað vandað barnaefni á íslensku. Innifalinn er aðgangur að HBO Max og Hayu.

Kaupa áskrift
8.500 kr. / mán

Spurt og svarað

Ef eitthvað er óljóst erum við hér fyrir þig.

Lesa meira í hjálpinni

Þú virkjar áskriftina í gegnum okkur en hún er innifalin með Sjónvarpi Símans Premium. Næst er að ná í Hayu appið og byrja að horfa. Úrval efnis frá Hayu er líka aðgengilegt beint í Sjónvarpi Símans Premium.