Þrír straumar innifaldir sem þýðir að hægt er að horfa í þremur tækjum á sama tíma. Einnig er einn myndlykill innifalinn.
Endalaust gagnamagn og netbeinir fylgir með í pakkanum.
Öflug efnisveita með enska boltanum, úrvali nýrra og klassískra þáttaraða og kvikmynda með íslenskum texta.
Appið er aðgengilegt í snjallsímum, spjaldtölvum, Apple TV og Android TV.
DR1, SVT1, NRK1,VH1, History2 SD, Sky News, Food Network, Boomerang grunnur, Jim Jam, BBC Brit, Box hits, Travel, France 24,og National Geographic.
0 kr. í alla heimasíma og farsíma innanlands óháð kerfi. 0 kr. til Norðurlandanna og Norður-Ameríku.
Með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10x meira gagnamagn á Íslandi ef hún er í áskrift/Þrennu.
Bættu við erlendum stöðvum á ódýrara verði, fjölgaðu myndlyklum og straumum svo hægt sé að horfa í fleiri tækjum samtímis.
Fáðu tilboð fyrir þig og/eða fjölskylduna.
Með Heimilispakkanum færðu tíföld gígabæt í farsíma fjölskyldunnar. Það kostar ekkert aukalega og þú getur skráð allt að sex farsímanúmer í áskrift eða Þrennu og innifalið gagnamagn í þeim einfaldlega tífaldast í hverjum mánuði.
Það kemur sér vel á ferðalögum að hafa nóg af gígabætum til að deila, sérstaklega þegar fjölskyldan ferðast saman. Einnig er hægt að taka myndlykilinn með í fríið og horfa á Sjónvarp Símans Premium. Eina sem þú þarft er farsími sem getur búið til hotspot eða gagnakort sem er stungið í beinir (e. router).
Kynntu þér úrvalið af 4G búnaði í vefverslun Símans.
Vinsælar erlendar stöðvar úr Síminn Heimur fylgja með Heimilispakkanum. Ef þú vilt bæta við fleiri erlendum stöðvum þá fá viðskiptavinir með Heimilispakkann Evrópu og Allt pakkann í Síminn Heimur sérkjörum.
Sæktu Sjónvarp Símans appið og horfðu á uppáhaldsdagskrána þína! Appið er aðgengilegt í símum, spjaldtölvum, Apple TV og AndroidTV. Síðar bætist við vefsjónvarp og app fyrir Samsung TV og LG TV.