Síminn Pay appið er ekki eingöngu fyrir viðskiptavini Símans. Þú getur nýtt Pay appið, óháð því hvar þú ert með síma- og bankaviðskipti.
Í appinu getur þú:
Léttu þér lífið með Síminn Pay!
Með Pay Léttkaup greiðir þú fyrir vörur með öruggum hætti og hefur 14 daga til að dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.
Þú getur sótt um Léttkaupskortið, óháð því hvar þú ert með síma- og bankaviðskipti. Á hverjum fimmtudegi birtast ný Léttkaupstilboð í appinu.
Á markaðstorgi Pay getur þú verslað hjá fjölda verslana en meðal verslana Pay Torg eru verslun Símans, Altis, ZO-ON, Hreysti og Húsgagnahöllin.
Þú getur greitt fyrir bílastæði í Pay appinu. Þú smellir á P merkið niðri í vinstra horni, skráir bílnúmerið, velur gjaldsvæði og leggur ökutækinu.
Styrktu gott málefni með Pay. Niðri í hægra horni er flipi þar sem þú smellir á góðgerðarmál og þú getur með einföldum hætti valið það starf sem þú vilt styrkja.
Hér finnur þú allar leiðbeiningar og svör við helstu spurningum um Síminn Pay og Léttkortið.