Síminn Pay appið er ekki eingöngu fyrir viðskiptavini Símans. Þú getur nýtt Pay appið, óháð því hvar þú ert með síma- og bankaviðskipti.
Í appinu getur þú:
Léttu þér lífið með Síminn Pay!
Með Pay Léttkaup greiðir þú fyrir vörur með öruggum hætti og hefur 14 daga til að dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.
Þú getur sótt um Léttkaupskortið, óháð því hvar þú ert með síma- og bankaviðskipti. Á hverjum fimmtudegi birtast ný Léttkaupstilboð í appinu.
Á markaðstorgi Pay getur þú verslað hjá fjölda verslana en meðal verslana Pay Torg eru verslun Símans, Altis, ZO-ON, Hreysti og Húsgagnahöllin.
Þú getur greitt fyrir bílastæði í Pay appinu. Þú smellir á P merkið niðri í vinstra horni, skráir bílnúmerið, velur gjaldsvæði og leggur ökutækinu.
Ferðakortið sem þú hefur beðið eftir. Léttkortið gerir þér kleift að safna Vildarpunktum Icelandir og nýta þér ferðatryggingu Vís, allt eftir þínum þörfum. Þú getur stillt hvað þú safnar mörgum Vildarpunktum hverju sinni og hvenær þú ert með ferðatryggingu.
Styrktu gott málefni með Pay. Niðri í hægra horni er flipi þar sem þú smellir á góðgerðarmál og þú getur með einföldum hætti valið það starf sem þú vilt styrkja.
Þú borgar til baka á þínum hraða með Léttkortinu. Endurgreiðslu hlutfallið er alfarið í þínum höndum en þú getur valið hvað þú borgar mikið til baka, allt frá 5% og upp í 100%