
Besta íslenska sjónvarpsveitan!
Árið 2026 býður upp á meira leikið íslenskt sjónvarpsefni en nokkru sinni fyrr, ásamt hágæða erlendu efni frá HBO og Hayu. Svona á sjónvarp að vera.
Framundan í Sjónvarpi Símans
Tónlist
06:00
Survivor
16:25 - Season 47 Episode 3
The Block
17:35 - Season 21 Episode 2
The Neighborhood
18:35 - Season 4 Episode 5
The King of Queens
19:00 - Season 8 Episode 8
Má bjóða þér myndlykil?
Sjónvarpsþjónusta Símans virkar með eða án myndlykils, óháð netþjónustu. Appið er aðgengilegt í snjalltækjum, sjónvörpum, Apple TV og Android TV.
Vinsælt núna!
Ótrúlegt magn af gæðaefni bæði íslensku, erlendu ásamt vönduðu barnaefni á íslensku.

HBO Max
HBO Max er innifalið með Sjónvarpi Símans Premium, þar bíður þín heill heimur af margverðlaunuðu gæðaefni úr efstu hillu. Valið efni verður áfram aðgengilegt í Sjónvarpi Símans Premium ásamt því að allt þeirra efni bíður þín í HBO Max-appinu.

Hayu
Aðgangur að Hayu fylgir með Sjónvarpi Símans Premium. Hayu, ein stærsta streymisveita heims, sérhæfir sig í fjölbreyttu raunveruleikasjónvarpi.
Appið er aðgengilegt á öllum helstu stöðum, hvort sem það eru Android eða Apple snjalltæki eða snjallsjónvörp. Innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum eða með pörunarkóða.





