Á ég að taka búnaðinn með þegar ég flyt?

Í lang flestum tilfellum mælum við með því að þú takir bæði netbeina og myndlykla með þér þegar þú flytur.

Ef þú ert með nettengingu yfir ljósleiðara skaltu skilja ljósleiðaraboxið eftir þar sem það er. Tæknimaður mun setja upp nýtt ljósleiðarabox á nýja heimilisfanginu ef það er ekki þegar til staðar.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2