Ef þú vilt vista gögn úr tölvunni þinni í Síminn Ský með einföldu móti þá er best að ná í Síminn Ský tölvuforritið.
Með tölvuforritinu er auðveldara að færa gögn á milli mappa (e. Folder) og hægt er að vinna með skjöl og vista þau beint í Síminn Ský möppuna í stað þess að skrá sig inn á Síminn Ský vefinn og velja Upload þegar vista á nýtt skjal.