Af hverju virkar ekki númerabirting?

Breyta þarf kóða í símtæki. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) hættir í einhverjum tilfellum númerabirting að koma fram þegar hringt er. Breyta þarf kóða í símtæki og má finna upplýsingar um hvernig það er gert hjá viðkomandi framleiðanda.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2