Af hverju er fyrsti reikningurinn svona hár?

Næsti reikningur verður hærri vegna hlutfalls greiðslu. Ef þú kemur í viðskipti við Símann segjum sem dæmi 20. apríl þá kemur næsti reikningur til með að innihalda full mánaðargjöld fyrir maí því þau eru fyrirframgreidd ásamt þá 10 dögum sem vantar upp á fyrir apríl mánuði.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2