Af hverju virkar heimasíminn minn ekki?

Setja þarf heimasíma í samband við beinir (router). Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) er verið að nota aðra tækni til þess að eiga símtöl. Það er þess vegna sem þú tengir síma í beinir (router) í stað þess að stinga í hefðbundið símatengi.

Hringja þarf í 800-5550 til þess að virkja heimasíma.

Hérna getur þú skoðað myndband af uppsetningunni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2