Breyta aðgangsorði og heiti

Fyrir framstilling beinis er SSID (Service Set identifier) og aðgangsorð Encryption key. SSID og Encryption Key verður að breyta inn á beininum.

  • Tengdu tölvuna með snúru við beini.
  • Sláðu inn slóðina 192.168.1.254
  • Skráðu þig inn á beininn með notandanafninu admin og lykilorði admin/ eða access key sem má finna á límmiða undir beini (e. router).
  • Smelltu Home Network.
  • Smelltu WLAN.
  • Efst uppi hægra meginn skaltu velja Configure.
  • Undir SSID skrifarðu nafnið sem þú vilt að birtist á þráðlausa netinu. Athugið að það má ekki innihalda íslenska stafi.
  • Undir WEP encryption skal rita þann lykil sem nota á þegar tengst er þráðlausa netinu. Lykillinn verður að vera 10 stafir. Athugið að einungis bókstafirnir A til F og tölustafir koma til greina.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2