Ef ég er nú þegar með Spotify, hvernig færi ég áskriftina yfir til Símans?

Það fyrsta sem þarf að gera er að segja upp núverandi áskrift hjá Spotify.

1. Ferð á Spotify.com og velur innskráningu (e. LogIn)
2. Velur þar Subscription og segir áskriftinni upp. Þá sérðu hvenær áskriftin rennur út hjá Spotify. Þegar sú dagsetning er liðin getur þú sótt um Spotify hjá Símanum á Þjónustuvefnum. Þú munt halda þínum lagalistum og stillingum þó svo þú færir þig yfir til Símans.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2

Þjónusta
Verð
Annað
No items found.