Ég er að flytja – hvert er næsta skref?
Þú getur óskað eftir flutning á fjarskiptunum þínum hér ávefsíðunni okkar.
Gott er að tilkynna flutning með góðum fyrirvara til að tenging sé tilbúin á nýja staðnum þegar þú flytur. Flutningur tengingar getur tekið mislangan tíma, allt frá einum upp í tíu daga, en við getum við lánað þér 5G netbeini á meðan flutningi stendur.
Í sumum tilfellum þarf að fá tæknimann á staðinn til þess að ganga frá tengingunni og innanhúslögnum, en því getur fylgt auka kostnaður samkvæmt verðskrá.