Hvað er hægt að senda á marga í einu?

Í vefviðmóti fyrir SMS magnsendingar er hægt að senda á allt að 1000 manns í einu. Ef forritað er á móti kerfinu er ekkert hámark.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2