Fyrir hvað stendur VoIP?

VoIP stendur fyrir “Voice over Internet Protocol”. Með VoIP er talmáli breytt í gagnaflutningspakka sem sendir eru út á internetið. Ólíkt gamla kerfinu eru upphafsstaður og endastaður símtals ekki skilgreindir sem heimilisfang heldur sem vistfang (IP tala).

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.