Geta allir notað Síminn Ský?

Síminn Ský er opið öllum einstaklingum á Íslandi. Það þarf hins vegar að vera með rafræn skilríki svo hægt sé að nýskrá sig í þjónustuna og við almenna innskráningu. Rafræn skilríki eru skilyrði þegar nota á þjónustuna.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.