Heimild

Viðskiptavinir geta fengið allt að 1.5 milljón króna í heimild en ýmsir þættir hafa áhrif á heimildina hjá Síminn Pay, t.d  vegna lánshæfis viðskiptavina út frá gögnum frá Creditinfo.

Ef að viðskiptavinur er með útistandandi lán á Léttkaupskortinu þá minnkar sú heimild sem er á Léttkortinu.

Dæmi:
Jón er með 500.000 kr. í heimild en er með 100.000 kr. í útistandandi láni á Léttkaupskortinu þá getur Jón notað 400.000 kr. til lántöku á Léttkortinu.

Ef þú vilt óska eftir frekari útskýringu á ákvörðun heimildar þá getur þú sent tölvupóst á en athugið að það er ekki hægt að hækka heimildir á einstaka viðskiptavinum

Skýringarmynd1Skýringarmynd2