Hvað á ég að gera við allt þetta gagnamagn?
Síminn býður upp á frábærar lausnir fyrir fólk á ferð og flugi.
Taktu myndlykilinn með í fríið og horfðu á Sjónvarp Símans Premium. Eina sem þú þarft er farsími sem getur búið til hotspot, eða gagnakort sem stungið er í router eða mifi. Gagnakortið getur svo samnýtt gígabætin í áskriftinni þinni.
Hafðu MIFI tæki í bílnum og vertu með 4G wifi net fyrir ferðalögin um landið. Spjaldtölvur tengjast beint í 4G. Síminn býður upp á úrval 4G beina (e.router) og Mifi tækja.
Hafðu Gagnakort í beini (e.router) í sumarbústaðnum og deildu gígabætunum með öðrum, áhyggjulaust.
Kynntu þér málið nánar hérna.
Vertu áhyggjulaus hjá Símanum!