Hvað er Fundarsími?

Fundarsíminn er einföld og þægileg lausn til fundarhalda, þar sem notendur hringja í 755 7755 og slá inn fundarnúmerið. Staðsetning notenda og gerð símtækja hafa ekki áhrif á möguleika til þáttöku í símafundi. Sjá nánar verðskrá.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2