Hvað er Símaappið og hvar sæki ég það?

Í Símaappinu hefur þú yfirlit yfir notkun, áskrift, inneign og gagnapakka. Einnig er hægt að breyta um áskrift, hækka hámarksnotkun á gagnaþaki erlendis, sækja um aukaþjónustu og fylla á Frelsi. 

Þú getur sótt appið með því að smella á hlekkinn hér að neðan eða sent SMS með textanum "app" í númerið 1900 til fá hlekkinn sendan beint í símann þinn.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2