Þrenna er mánaðarleg áfylling í Frelsi. Fyrir fast verð í hverjum mánuði fást endalaus símtöl í alla farsíma og heimasíma á Íslandi óháð farsímakerfi. SMS eru það sömuleiðis. Með Þrennu velur þú annað hvort 10 eða 25 GB og færð 5 GB innan EES landa. Einnig færist ónotað gagnamagn yfir á næsta mánuð og safnast upp.