Hvað er Þrenna?

Þrenna er mánaðarleg áfylling í Frelsi. Fyrir fast verð í hverjum mánuði fást endalaus símtöl í alla farsíma og heimasíma á Íslandi óháð farsímakerfi. SMS eru það sömuleiðis. Með Þrennu velur þú annað hvort 10 (þar af hægt að nota 10 GB innan EES landa) eða 25 GB (þar af hægt að nota 22 GB innan EES landa). Einnig færist ónotað gagnamagn yfir á næsta mánuð og safnast upp.

  • 10 GB allt að 100 GB Safnamagn
  • 25 GB allt að 250 GB Safnamagn

Skýringarmynd1Skýringarmynd2