Sveigjanlegar greiðslur

Hvað eru sveigjanlegar greiðslur?

Léttkortið frá Síminn Pay býður upp á sveigjanlegar greiðslur þar sem þú stýrir ferðinni og greiðir niður eins og þér hentar hver mánaðamót

En hvernig virkar það?

Þegar sótt erum Léttkortið þá stillir þú hversu mikið þú vilt greiða til baka í hverjum mánuði. Hægt er að stilla endurgreiðslu hlutfallið frá 5% til 100%. Lágmarksgreiðsla þarf alltaf að vera 5.000 kr. eða 5% af höfuðstól.

Dæmi:
Jón fær 100.000 kr. heimild og stillir 5% greiðsluhlutfall í Síminn Pay appinu. Hann ákveður að nýta alla heimildina sína og greiðir því 5% (auk kostnaðar) 1. hvers mánaðar af heildarupphæð útistandandi skuldar. Ef að Jón notar Léttkortið ekki neitt næsta mánuð þá greiðir hann 5% af 95.000 kr. í næsta mánuði. Jón getur einnig ákveðið að breyta greiðsluhlutfallinu sínu eins og honum hentar hverju sinni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2