Hvað get ég horft á sjónvarpið í mörgum tækjum í einu?

Hægt er að horfa í allt að fimm tækjum samtímis, eftir því hversu marga strauma þú ert með. Tveir straumar fylgja Sjónvarpsþjónustu Símans og þrír fylgja Heimilispakkanum en hægt er að kaupa viðbótarstrauma hérna.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2