Hvað þýðir tífaldur hraði?
Núverandi ljósleiðaratengingar frá Símanum bjóða upp á 1 Gbit/s en tíföldun uppfærir hraða nettengingar í 10 Gbit/s. Einnig munum við bjóða upp á 2.5 Gbit/s og 5 Gbit/s ásamt því að bjóða áfram upp á 1 Gbit/s enda misjafnt hvað hentar hverju heimili ásamt því að endabúnaður skiptir einnig máli.