Hvaða síur er í boði í Netvaranum?

Netvarinn - sía 1
Sía 1 lokar fyrir síður sem innihalda barnaklám, njósnaforrit og vefi sem villa á sér heimildir eða sem gætu stolið persónuupplýsingum.

Netvarinn - sía 2
Lokar fyrir efni sem skilgreint er í síu 1. Útilokar klámfengið efni, upplýsingar um eiturlyf, fjárhættuspil, efni sem inniheldur hatur, kynþáttafordóma, smekkleysu, ofbeldi eða ólöglegt efni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2