Hver geta nýtt sér þetta tilboð?

Allir einstaklingar á aldrinum 18 ára til 35 ára sem eru að flytja í eigið húsnæði í fyrsta sinn og eru ekki nú þegar með internet hjá Símanum. Við gerum ekki kröfu um að sjá leigusamning eða kaupsamning.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2