Hverjar eru stillingar fyrir Ljósnet/Ljósleiðara?

  • Þjónusta: Internet Auðkenni: DHCP / PPPoE (þarfnast notandanafns/lykilorðs frá þjónustufulltrúa) Tegund: DHCP / PPPoE VLAN:4 Forgangur (802.1P): 0
  • Þjónusta: Sjónvarp  Tegund: Bridge  VLAN:3 Forgangur (802.1P) :3
  • Þjónusta: Sími (VOIP) Auðkenni: Sjá ítarefni fyrir neðan  VLAN:5 Forgangur(802.1P):5

Ítarefni fyrir Síma (VoIP)

Hafa þarf samband við þjónustuver Símans til að fá stjörnumerkt gildi.

  • SIP URI: Símanúmer*
  • Username: Línunúmer*
  • Password: Lykilorð*
  • Registrar: heimasiminn.siminn.is
  • Registrar port: 5060
  • Proxy: 10.0.0.10
  • Proxy port: 5060

Síminn aðstoðar ekki við uppsetningu á öðrum beinum en þeim sem fást hjá Símanum og tekur enga ábyrgð á gæðum þjónustu í gegnum aðra beina.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2