Hvernig bæti ég við fjölskyldumeðlimum í Spotify Premium for Family?

Þú bætir við fjölskyldumeðlimum í gegnum heimasíðu Spotify.

1. Farðu inn á Spotify og veldu innskráningu (e. Log In)
2. Veldu Profile og síðan Account.
3. Þegar þú ert kominn í stillingar ættirðu að sjá liðinn Premium for Family vinstra megin.
4. Veldu Send invite
5. Skrifaðu netfangið hjá þeim fjölskyldumeðlimum sem þú vilt bæta við í Spotify Family áskriftina þína.

Nú þarf móttakandi að opna póstinn sinn og velja þar Accept invitation . Móttakandi þarf svo að skrá sig inn, fylgja leiðbeiningum og velja Submit.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2

Þjónusta
Verð
Annað
No items found.