Þú nærð í appið fyrir snjalltækin með því að fara í Play Store eða App Store og leitar að Síminn Ský. Þegar þú hefur hlaðið appinu niður þá opnar þú appið og skráir þig inn með Rafrænum skilríkjum. Ef þú ert að skrá þig inn í fyrsta skiptið fyllir þú út nánari upplýsingar.