Hvernig merki ég ferðir?

Til að fá enn betri yfirsýn yfir ferðir og tegundir ferða, getur þú merkt ákveðnar ferðir sérstaklega með „Merkimiða“ í appinu.
Skilgreindu heiti og lit fyrir hvern merkimiða. Eftir það getur þú sett viðeigandi merkimiða á þær ferðir sem hentar.

merkja ferðir
merkja ferðir
Skýringarmynd1Skýringarmynd2