Þú getur sagt upp appinu á þjónustuvefnum og/eða í Sjónvarpi Símans. Uppsögn tekur gildi frá næstu mánaðarmótum.
Segja upp appinu í Sjónvarpi Símans
- Veldu Menu á fjarstýringunni til að fá upp aðalvalmyndina.
- Veldu Mín tæki í aðalvalmynd. Ef Snjalltækjastjórnun birtist ekki þá þarftu að endurræsa myndlykilinn.
- Sláðu inn PIN og veldu Aflæsa.
- Veldu að Afskrá tæki.
Segja upp appinu á þjónustuvefnum
- Veldu Sjónvarp og svo Áskriftir og þjónustur.
- Veldu Sjónvarpsappið undir liðnum Þjónustur í boði.
- Veldu ruslafötuna til að eyða út snjalltæki.