Hvernig tengi ég VoIP heimasíma við beini?

Hérna getur þú skoðað myndband af uppsetningunni.

Þú byrjar á því að tengja símasnúru í heimasímann þinn og hinn endann í græna hólfið lengst til vinstri aftan á beininum.

Hringdu í 800 5550 til að virkja heimasímann. Síminn ætti nú að vera virkur.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2