Hvernig vel ég að dulrita netsamskiptin?
Um er að ræða stillingar póstforrits viðskiptavinar gagnvart kerfinu. Það er í hans valdi að velja hvort samskiptin séu dulrituð eður ei.
Þegar pósthólf er uppsett með dulritun (dulkóðun) þarf að passa það að í uppsetningunni er valið SSL eða TLS/startTLS
Þegar SLL er notað á imap uppsetningu þarf að velja port 993
Þegar startTLS er notað þarf að nota port 143
.png)
Dæmi um uppsetningu úr Outlook 2018

