Hvernig virkja ég nýjan notanda?

Nýir notendur fá tölvupóst þar sem þeim er boðið að skrá sig inn og stofna nýtt lykilorð

Tölvupóstur sendur til notenda
Tölvupóstur sendur til notenda

Fylgdu eftirfarandi skrefum til að klára uppsetningu
Þá getur þú skráð þig inn á vefaðganginn til að setja upp stillingar.   Athugaðu að þú þarft að samþykkja skilmála þjónustunnar í lokaskrefi.

1. skref - skrá notanda

Skrá notanda
Skrá notanda

2. skref - skrá lykilorð

Skrá lykilorð
Skrá lykilorð

3. skref - sækja appið

Sækja appið
Sækja appið

Ef þú ert með fleiri en einn bíl tengdan við kerfið, gæti hentað að setja inn frekari upplýsingar.

Aðgangur fyrir bílstjóra
Þú getur stofnað aðgang fyrir hvern bíl /bílstjóra sem tengist þjónustunni. Hver bílstjóri getur þá eingöngu séð upplýsingar um sinn bíl.

Aðgangur fyrir aukanotendur
Aukanotandi hefur yfirsýn yfir alla bíla sem tengjast kerfinu og hefur réttindi til að breyta stillingum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2